Það geta allir lifað heilbrigðum lífsstíl

Evert Víglundsson er þjóðþekktur sem einn af þeim fremstu í hreysti- og heilsuþekkingu hér á landi. Evert hefur kynnt íslendinga fyrir mörgum nýjungum þegar kemur að heilbrigðu líferni og var fyrstur með Crossfit, Bootcamp og nú Hyrox. Evert er fyrirmynd í leik og starfi en hann settist niður með Kristínu Sif og sagði frá því sem hann hefur fengist við í gengum tíðina og einnig spennandi nýjung sem er framundan hjá honum.

Skulda sjálfum mér það að vera í fríi

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson lagði skóna á hilluna á síðasta ári en hann er þekktastur fyrir tíma sinn með uppeldisfélagi sínu Fylki í Árbænum. Ásgeir Börkur ræddi við Bjarna Helgason um leikmannaferilinn, þungarokkið og lífið eftir ferilinn.

Rétturinn til hreins, heilnæms og sjálfbærs umhverfis

Nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál hefur vakið mikla athygli. Mannréttindalögfræðingurinn Jóna Þórey Pétursdóttir segir að dómurinn byggi á rétt einstaklings til þess að vera frjáls frá umhverfislegum skaða.

Slógu í gegn á Bandaríkjamarkaði

Vörur Good Good hafa slegið í gegn á Bandaríkjamarkaði og víðar. Garðar Stefánsson, framkvæmdastjóri Good Good ræðir um vegferð fyrirtækisins og hvert það stefnir í Dagmálum.