Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR „Standið er almennt ekkert frábært,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handbolta í samtali við mbl.is um standið á leikmannahópnum fyrir leikina gegn Eistlandi í umspili um sæti á lokamóti HM.

Bragð frá Baskalandi

(7 minutes)
MATUR „Við erum nýbúin að halda upp á eins árs afmælið okkar. Það hefur gengið rosalega vel. Við erum komin með marga fastakúnna og af einhverjum ástæðum eru 95% af okkar kúnnahópi heimamenn.“
ERLENT Sendinefnd Hamas hefur fallist á nýja vopnahléstillögu erindreka Katar og Egyptalands. Samtökin segja boltann nú hjá Ísrael.
ICELAND Mari Järsk, Andri Guðmundsson, and Elísa Kristinsdóttir broke the Icelandic record in the Iceland Backyard Ultra in Öskjuhlíð today when they finished 51 laps. They have been running since nine o’clock on Saturday morning.
INNLENT Íbúar á suðvesturhorninu fundu greinilega fyrir jarðskjálfta sem reið yfir rétt í þessu.
VIÐSKIPTI Heildarfjöldi farþega Icelandair í aprílmánuði hækkaði um 4% á milli ára.
ÍÞRÓTTIR Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, sem í vetur var úrskurðaður í fjögurra ára keppnisbann vegna meintrar lyfjanotkunar, er kominn í annað starf.
ERLENT Friðrik Danakonungur og Mary drottning héldu í dag í opinbera heimsókn til Stokkhólms. Er þetta fyrsta opinbera heimsókn þeirra eftir að Friðrik tók við konungstign af Margréti Þórhildi móður sinni í byrjun ársins.
INNLENT Flugprófanir eru nú í gangi á flugvél Isavia á Akureyri og hefur vélinni verið flogið í ótal hringi yfir Eyjafjarðarsveit.
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið West Ham tilkynnti nú síðdegis að David Moyes muni hætta störfum sem knattspyrnustjóri félagsins að þessu keppnistímabili loknu.

Dómarinn með myndavél í kvöld

(1 hour, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR Tímamót verða í ensku úrvalsdeildinní í kvöld þegar Crystal Palace tekur á móti Manchester United á Selhurst Park í London.
INNLENT Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti undirskriftalista frá Dýraverndarsambandi Íslands þar sem skorað er á stjórnvöld að bæta eftirlit með velferð dýra í landinu.

Samdi við HK til tveggja ára

(1 hour, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR HK hefur samið að nýju við handknattleiksmanninn Kára Tómas Hauksson um að leika með félaginu næstu tvö árin.
INNLENT „Ég er bara mjög ánægður með þennan stuðning sem ég hef og ég skynja mikla stemningu og stuðning fyrir framboði mínu.“
INNLENT Aðstandendur flugmannsins Haraldar Diego, sem lést í flugslysinu á Þingvallavatni í febrúar 2022, segja ekkert komið fram sem sanni sök hans heldur byggi skýrsla Rannsóknarnefndar samgönguslysa á getgátum um hvort hinn mannlegi þáttur hafi orsakað slysið.

Rekinn eftir hálft ár í starfi

(1 hour, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Forráðamenn þýska knattspyrnufélagsins Union Berlín hafa rekið Króatann Nenad Bjelica frá starfi, en hann hefur stýrt karlaliði félagsins undanfarið hálft ár.
SMARTLAND Bílarnir eru 100% rafmagnsbílar.

Áfram í haldi grunaður um manndráp

(2 hours, 10 minutes)
INNLENT Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað karlmann, sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana, í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald. Lögreglan segir að rannsókn málsins miði vel.

Þjálfaragoðsögn látin

(2 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnuþjálfarinn argentínski César Luis Menotti, sem gerði landslið þjóðar sinnar að heimsmeisturum árið 1978, er látinn 85 ára að aldri.
INNLENT Vinna hófst við gerð nýs varnargarðs við Grindavík í dag eftir að dómsmálaráðherra samþykkti framkvæmdina. Honum voru sendar tillögur frá almannavörnum í síðustu viku varðandi frekari byggingu varnargarða á Reykjanesskaga.
INNLENT Flugvélaleigan ALC og íslenska ríkið voru rétt í þessu sýknuð af kröfum Isavia ohf. í Hæstarétti í máli sem Landsréttur hafði snúið eftir dóm héraðsdóms sem felldi sök á stefndu.

Geitabúskapurinn gefur vel

(2 hours, 37 minutes)
INNLENT „Geiturnar eru skemmtilegar skepnur; þær gleðja og afurðirnar eru góð búbót,“ segir Halla Sigríður Steinólfsdóttir bóndi í Ytra-Fagradal á Skarðsströnd í Dölum.
ÍÞRÓTTIR Ungur Bandaríkjamaður tók upp á því að hlaupa hálft maraþon, 21 kílómetra, dripplandi körfubolta alla vegalengdina.
INNLENT Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hefur fundið og að fólk sjái hana fyrir sér í því þýðingarmikla embætti sem embætti forseti Íslands sé.
INNLENT Austfirðingarnir sem mbl.is ræddi við í Nettó á Egilsstöðum ætla allir að kjósa í komandi forsetakosningum 1. júní. Það var þó mjög mismunandi hvað þeir hygðust kjósa.
INNLENT Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur birt skýrslu þess efnis að Ísland hefur bætt eftirlit með alifuglakjöti, ásamt öðrum alifuglaafurðum til að tryggja matvælaöryggi.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur þá ökumenn sem enn eru á nagladekkjunum til að skipta þeim út.

Að seljast upp á stórleikinn

(2 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Breiðablik og Valur etja kappi í stórleik fimmtu umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu klukkan 19.15 í kvöld.

Bjóða fólki að færa sig um flug

(3 hours, 17 minutes)
INNLENT Icelandair undirbýr nú sérstakar mótvægisaðgerðir vegna fyr­ir­hugaðar verk­fallsaðgerða á Keflavíkurflug­velli. Verkföll hefjast á fimmtu­dag­ að öllu óbreyttu en farþegar Icelandair sem eru á leið úr landi munu geta fært sig um flug.

Guðlaug Edda færist nær ÓL

(3 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði um liðna helgi í öðru sæti í keppni í sprettþraut á Filippseyjum.

Byssumanna enn leitað

(3 hours, 29 minutes)
ERLENT Lögreglan í París leitar enn árásarmanna eftir að þrír féllu í skotárásum í hverfinu Sevran um helgina. Árásirnar eru taldar tengjast fíkniefnasmygli.
INNLENT „Maðurinn minn [Lárus Arnar Sölvason] hjólaði 1.340 km frá Danmörku til Parísar með Team Rynkeby í fyrsta skipti sumarið 2022,“ segir Louisa Sif Mønster sem ætlar að hjóla ásamt Lárusi til Parísar núna í júlí til að safna fyrir Umhyggju, regnhlífarsamtök fyrir langveik börn.

Vill vera áfram hjá Liverpool

(3 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hollenski knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, kveðst vilja halda kyrru fyrir hjá félaginu.

„Greinlega allt á réttri leið“

(3 hours, 57 minutes)
INNLENT Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi segir allt stefna í spennandi forsetakosningar sem fram fara 1. júní næstkomandi þar sem tólf manns, sex karlar og sex konur, eru í framboði.
MATUR The Friendly Pan er glæsileg nýjung frá Endeavour, um er að ræða hina fullkomnu pönnu að mati margra fyrir eldhús, panna sem þolir allar áskoranir eldhússins, hönnuð af Nikolaj Kirk og Mikkel Maarbjerg.
ERLENT Stjórnvöld í Þýskalandi hvöttu í dag alla aðila til að halda áfram samningaviðræðum um vopnahlé á Gasa eftir að ágreiningur milli Ísraelsmanna og Hamas virtist harðna í viðræðum þeirra á milli í Kaíró í Egyptalandi um helgina.
ÍÞRÓTTIR Ákæra á hendur fyrrverandi knattspyrnumanninum Stig Töfting vegna líkamsárásar var látin niður falla á fimmtudaginn í síðustu viku. Lögreglan á Suðaustur-Jótlandi týndi myndbandsupptöku og fann ekki meint fórnarlamb.

Breytingarnar ekki afturvirkar

(4 hours, 22 minutes)
INNLENT Ekki er lengur heimilt að gefa út leyfi til reksturs gististaða í íbúðarhúsnæði og skal rekstrarleyfisskyld gististarfsemi vera í samþykktu atvinnuhúsnæði.
200 Loðnuleysið var áberandi í vorralli Hafrannsóknastofnunar og fannst töluvert minna af tegundinni í mögum þorsks, ýsu og ufsa, en loðna er mikilvæg fæða fyrir alla þrjá nytjastofnana. Stofnvísitölur stofnanna þriggja breytast þó lítið milli ára.
INNLENT Fjöldi símtala sem verða ekki að samtölum nemur tæpum mánaðarskammti af símtölum í 112. Neyðarlínan segist ekki hafa nógu marga starfsmenn til þess að fylgja öllum símtölum eftir.

Landsliðskonan unga með í kvöld

(4 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jana Falsdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, verður leikfær fyrir þriðja leik Njarðvíkur gegn Grindavík í undanúrslitum Íslandsmótsins í Smáranum í Kópavogi í kvöld.
ERLENT UNICEF á Íslandi og Barnahjálp sameinuðu þjóðanna hafa varað við hvaða áhrif árás Ísraelsher á Rafah kunni að hafa á 600 þúsund börn sem þar hafast nú við. Áætlað er að um 1,2 milljón manna séu nú í Rafah, þar af helmingur börn

"Getting closer to something happening"

(4 hours, 55 minutes)
ICELAND The inflation at Svartsengi is stable and there are now about twelve million cubic metres of magma in the magma chamber. A slight increase in seismic activity at the magma channel has been seen in the last few days. This is what Minn­ey Sig­ur­ðardótt­ir, a natural hazard expert at the Icelandic Met Office, says to mbl.is.
VEIÐI Grenlækur er þurr á löngum kafla. Vatnsmagninu sem á að fóðra lækinn og þar með það ríkulega lífríki sem þar þrífst, er stýrt af mannavöldum. Rætt hefur verið um lausn til að koma í veg fyrir umhverfisslys á borð við það sem nú blasir við.

Mímir til liðs við Haga

(5 hours, 1 minute)
VIÐSKIPTI Mímir Hafliðason hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Högum, en staðan er ný innan samstæðunnar.
SMARTLAND Allar konur sem vilja láta taka sig alvarlega eiga jakka í anda Chanel og með gulltölum.

Í öðru sæti á sterku móti

(5 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH keppti á sterku móti, USATF Throws Festival, í Tucson í Arizona-ríki í Bandaríkjunum um liðna helgi og hafnaði þar í öðru sæti.
FÓLKIÐ Landsmenn virðast hóflega bjartsýnir á gengi Íslands í Eurovision í ár samkvæmt nýjum gögnum úr könnun Maskínu.

Ábyrgðin er öllum ljós

(5 hours, 19 minutes)
INNLENT Öllum samningsaðilum í kjaraviðræðum Félags flugmálastarfsmanna (FFR) og Sameykis við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia er ljós sú ábyrgð sem hvílir á þeim.
ÍÞRÓTTIR Ipswich Town tryggði sér um helgina sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir 22 ára fjarveru.
INNLENT Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag er þau kláruðu 51 hring. Hafa þau verið á hlaupum síðan klukkan níu á laugardagsmorgun.

Fagnar fjölda rauðra daga í maí

(5 hours, 47 minutes)
INNLENT „Það er ekki það sem maður vill sjá, það er rosa leiðinlegt að hrynja og dala. Það er ekki gaman,“ segir Jón Gnarr forsetaframbjóðandi um niðurstöðu nýjustu skoðunarkönnunar Prósents fyrir Morgunblaðið þar sem fylgi hans mælist 14,7% en var 18% í liðinni viku.
INNLENT Reiknistofa bankanna hefur nýlega samið við Defend Iceland um aðgang að villiveiðigátt fyrirtækisins. Markmiðið með þessu samstarfi er að auka netöryggi Reiknistofu bankanna gegn netárásum og tryggja öryggi innviða.
K100 Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, kemur reynslunni ríkari inn í þetta framboð.

Ten Hag til Bayern?

(6 hours, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þýska knattspyrnufélagið Bayern München hefur áhuga á að ráða Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, í starf knattspyrnustjóra karlaliðsins.
200 Bátum með gilt strandveiðileyfi á fyrsta degi strandveiða fjölgaði milli ára og voru 542 komnir með veiðileyfi 2. maí, en sama dag á síðasta ári voru 513 búnir að fá úthlutað strandveiðileyfi. Þetta upplýsir Fiskistofa.

„Ég á mjög mikið inni“

(6 hours, 12 minutes)
INNLENT Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi telur sig eiga mikið inni í baráttunni um Bessastaði en í nýjustu skoðanakönnun Prósents sem birt er í Morgunblaðinu i dag mælist fylgi hans 4,3 prósent.

Viðræðurnar á viðkvæmu stigi

(6 hours, 31 minutes)
INNLENT „Viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi,” segir Unnar Örn Ólafsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna (FFR), spurður út í gang mála í kjaraviðræðum félagsins og Sameykis við samninganefnd Samtaka atvinnulífsins.

Valdi West Ham fram yfir Bayern

(6 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spánverjinn Julen Lopetegui hefur samþykkt að taka við sem knattspyrnustjóri West Ham United í sumar.
INNLENT Forsetaframbjóðandinn Halla Hrund Logadóttir mætir í félagsheimilið Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld. Verður þar haldinn opinn borgarafundur fyrir bæjarbúa og nærsveitunga sem Morgunblaðið og mbl.is efna til vegna forsetakosninganna.
ERLENT Ísraelsher ráðleggur íbúum í austurhluta Rafah að halda til „útvíkkaða mannúðarsvæðisins“ á Gasaströndinni, áður en hernaðaraðgerðir hefjast í Rafah.

Heldur kynningarfund um eldisfrumvarp

(6 hours, 43 minutes)
200 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica á miðvikudag. Frumvarpið er þegar komið til meðferðar hjá atvinnuveganefnd Alþingis.
INNLENT Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi segir að samtalið sem hjálpi kjósendum að átta sig á því hverjir frambjóðendurnir séu, fyrir hvað þeir standa og hver þeirra sýn sé á embættið, sé rétt að byrja.
ÍÞRÓTTIR „Ég er svolítið verkjaður og dálítið skrítinn. Mér líður eins og ég sé hálf skakkur einhvern veginn,“ sagði Adam Árni Andersen, leikmaður Grindavíkur í knattspyrnu, eftir að hann gekkst undir skurðaðgerð vegna kjálkabrots.
MATUR „Samlokan inniheldur vegan kjúllabita, avókadó, tómata, hvítlauks aioli og pestó. Hún er stökk, fersk og lætur bragðlaukana dansa í munninum.“
INNLENT Orsök flugslyssins á Þingvallavatni árið 2022 er rakin til viljandi eða óviljandi lendingar á ísilögðu vatninu. Fóru hjól flugvélarinnar í gegnum ísinn þar sem hann bar ekki vélina og hafnaði hún í vatninu. Eru mannlegir þættir taldir meðverkandi í slysinu, annað hvort ákvörðunarvilla og ofmat á eigin getu ef lenda átti á vatninu, en færnivilla sem snýr meðal annars að tæknilegu umhverfi ef fljúga átti í lítilli hæð.
SMARTLAND Það var stuð á Instagram í vikunni!
INNLENT Búist er við niðurstöðu í dag vegna minnisblaðs um nýjan varnargarð fyrir Grindavík sem hefur verið sent til dómsmálaráðuneytins, að sögn Jóns Hauks Steingrímssonar, jarðverkfræðings hjá Eflu.

Eyddi öllum færslum um Liverpool

(7 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Darwin Núnez, sóknarmaður Liverpool, hefur eytt öllum færslum sem tengjast enska félaginu af Instagram-aðgangi sínum.

Varðhald rennur út á morgun

(7 hours, 27 minutes)
INNLENT Rannsókn á peningaþjófnaði úr sendibifreið í Hamra­borg í mars miðar vel að sögn lögreglu. Gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni rennur út á morgun en lögreglan heldur spilunum þétt að sér og gefur enn ekki upp hvort farið verði fram á framlengt varðhald.
INNLENT Þó nokkrar aðgerðir eru yfirstandandi sem byggja á skaðaminnkandi hugmyndafræði gagnvart ópíóíðavanda að sögn Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra. Á næstu vikum mun staðbundið neyslurými opna á höfuðborgarsvæðinu. Þá er hafið tilraunaverkefni um niðurtröppun ópíóíða, svefnlyfja og róandi lyfja.
FÓLKIÐ Hera Björk Þórhallsdóttir hefur heillað samkeppendur sína, aðstandendur, fjölmiðlafólk og Eurovision-aðdáendur upp úr skónum með jákvæðri framkomu sinni, ljúfmennsku og mögnuðum sönghæfileikum.

Kippur í skilum fólks á fálkaorðum

(7 hours, 42 minutes)
INNLENT Kippur hefur orðið í skilum fálkaorðunnar undanfarna mánuði. Að sögn Sifjar Gunnarsdóttur forsetaritara ber að skila fálkaorðunni samkvæmt reglum en áberandi hefur verið síðustu mánuði hve mörgum orðum hefur verið skilað.
ERLENT Rússneskur maður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk eftir að hafa gert tilraun til að sprengja upp tvær dómstólabyggingar í Tambov í Rússlandi. Maðurinn er sagður hafa komið heimagerðum sprengjum fyrir við járnbrautarstöð í borginni.
ÍÞRÓTTIR Norski knattspyrnumaðurinn Erling Haaland, sóknarmaður Manchester City, er engum líkur. Á tæplega tveimur tímabilum í ensku úrvalsdeildinni hefur hann þegar skorað þrennu sex sinnum.

Rowling beðin um jákvæðari umræðu

(7 hours, 58 minutes)
K100 Skoðanir rithöfundarins J.K. Rowling á transfólki hafa farið illa í marga.

„Mér þykir þetta mjög leitt“

(8 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir 5:0-tap fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.
ÍÞRÓTTIR Harvey Elliott skoraði stórbrotið mark fyrir Liverpool þegar liðið lagði Tottenham Hotspur að velli, 4:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Enn vinnur Leverkusen

(8 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen í knattspyrnu karla slá hvergi slöku við á tímabilinu og hafa enn ekki tapað leik í neinni keppni. Í gær vann liðið stórsigur á Eintracht Frankfurt, 5:1, í þýsku 1. deildinni.
FJÖLSKYLDAN Sonur Birgittu Lífar Björnsdóttur, samfélagsmiðlastjörnu og markaðsstjóra World Class, og Enoks Jónssonar var skírður um síðastliðna helgi.

Einfalt að hanna draumagarðinn

(9 hours, 7 minutes)
KYNNING
INNLENT Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir í samtali við mbl.is að vistmaður hafi fundist látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni í gærmorgun.
INNLENT Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) afhendir Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra undirskriftalista í dag í Stjórnarráðshúsinu með yfir 3.600 undirskriftum.

Salah sló met í gær

(9 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, skráði sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar hann skoraði og lagði upp annað mark í 4:2-sigri á Tottenham Hotspur í gær.

Um 70 skjálftar hafa mælst

(9 hours, 30 minutes)
INNLENT Töluvert hefur dregið úr jarðskjálftahrinu sem hófst nærri Eld­ey á Reykja­nes­hrygg á níunda tímanum í gærkvöldi.
ERLENT Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fyrirskipað rússneska hernum að halda æfingar vegna notkunar kjarnorkuvopna með sjóhernum og hermönnum á jörðu niðri sem eru með bækistöðvar skammt frá úkraínsku landamærunum.

Áfall fyrir United

(9 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enski knattspyrnumaðurinn Harry Maguire, miðvörður Manchester United, er meiddur og gæti tímabili hans því verið lokið.

Fannst látinn í klefa á Litla-Hrauni

(9 hours, 57 minutes)
INNLENT Karlmaður um þrítugt fannst í gærmorgun látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti, að því er kemur fram í tilkynningu frá Afstöðu, félagi fanga og annars áhugafólks um bætt fangelsismál og betrun.
FERÐALÖG Highland Base prýðir lista yfir bestu nýju hótelin hjá virtu erlendu ferðatímariti.
INNLENT Jón Gnarr forsetaframbjóðandi segist aðhyllast húmanisma og segir andlega sýn sína vera nátengda sköpunargáfu sinni.
INNLENT Það styttist í að í ljós komi hver verði næsti biskup Íslands, en síðari umferð kosninganna hófst á hádegi síðasta fimmtudag og lýkur á morgun um hádegi. Þar sem kosningin er rafræn er gert ráð fyrir að úrslit liggi fyrir fljótlega eftir hádegið, þó kjörstjórn hafi sólarhring til að fara yfir kosninguna.

Ættingjar báru kennsl á líkin

(10 hours, 55 minutes)
ERLENT Ættingjar báru í gær kennsl á lík tveggja Ástrala og Bandaríkjamanns sem voru skotnir í höfuðið í Mexíkó.
FJÖLSKYLDAN Gögn um vinsælustu fyrstu og önnur eiginnöfn nýfæddra barna á Íslandi árið 2023 hafa verið birt á Þjóðskrá!
ÍÞRÓTTIR Samfélagsmiðladeild Evrópumótanna í handbolta birti í gær myndskeið af glæsilegri markvörslu Viktors Gísla Hallgrímssonar gegn Frakklandi á Evrópumótinu í upphafi árs.
INNLENT Lögreglumenn fundu stolna bifreið í hverfi 105 í Reykjavík. Hún var mannlaus og læst, en með frumkvæði og rannsóknarvinnu almennra lögreglumanna fundust lyklarnir og ætlað þýfi úr bifreiðinni, sem voru húslyklar, farsími og aðrir persónulegir munir. Þessu var öllu skilað til eiganda.

Flytja 100 þúsund á brott frá Rafah

(11 hours, 43 minutes)
ERLENT Ísraelsher sagðist í morgun ætla að flytja á brott um 100 þúsund manns frá austurhluta borgarinnar Rafah á suðurhluta Gasasvæðisins vegna fyrirhugaðrar árásar þar á jörðu niðri. „Matið er að þetta verði um 100 þúsund manns,” sagði talsmaður hersins við blaðamenn þegar hann var spurður hversu margir yrðu fluttir á brott.

Skúrir eða slydduél í dag

(11 hours, 56 minutes)
INNLENT Í dag er spáð sunnan og suðvestan 5 til 13 metrum á sekúndu og skúrum eða slydduéljum, en bjart verður að mestu norðaustan til á landinu.
INNLENT Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hélt forystu sinni í vikulegri skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið, en 29,7% þeirra sem afstöðu tóku til frambjóðenda í forsetakjöri sögðust vilja hana helst.
SMARTLAND „Hann var í neyslu þegar hann heyrði í mér fyrst svo ég sagði honum að tala við mig eftir meðferð. Hann gerði það og við erum búin að vera saman síðan.“
MATUR Heiðurinn af vikumatseðilinum að þessu sinni á Baldur Ólafsson matgæðingur og markaðsstjóri hjá Bónus. Baldur er mikill fjölskyldumaður og hans uppáhaldsstundir eru samveran með fjölskyldunni við matarborðið.

Misbeita verkfallsréttinum

(12 hours, 7 minutes)
INNLENT Stjórnarformaður flugfélagsins Play, Sigurður Kári Kristjánsson, segir boðaðar verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli fela í sér misbeitingu á verkfallsréttinum.

Segja TikTok ríma við RÚV

(12 hours, 7 minutes)
INNLENT Stjórnendur Ríkisútvarpsins telja rekstur TikTok-rásar samræmast lögbundnu hlutverki þess, að því er fram kemur í minnisblaði frá fundi stjórnar opinbera hlutafélagsins í janúar.
ÍÞRÓTTIR Í Vellinum var rætt um dapurt gengi Tottenham síðari hluta leiktíðarinnar eftir góða byrjun tímabilsins.
ÍÞRÓTTIR „Við lögðum í grunninn upp að eiga við stöðuna maður á móti manni og reyna að vera eins framarlega og við gætum en auðvitað er það ógeðslega erfitt gegn svona liði eins og Víkingi.
ÍÞRÓTTIR „Þetta eru vonbrigði. Leiðinlegt að hafa ekki gert alvöru leik úr þessu,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, eftir tapið gegn FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með framlag sinna manna í erfiðum leik í kvöld, en Stjarnan vann þá ÍA með fjórum mörkum gegn einu.
INNLENT Fundi í kjaraviðræðum SA annars vegar og Sameykis og FFR hins vegar lauk um klukkan 22.30 í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe var harðorður í tölvupósti sem hann sendi öllu starfsfólki Manchester United, en Ratcliffe stýrir nú öllu því sem viðkemur knattspyrnu hjá enska félaginu.

„Kveiktum í pöllunum“

(19 hours, 17 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Ég er hrikalega ánægður með liðið og hrikalega ánægður með stuðninginn sem við fengum í dag. FH-ingar á áhorfendapöllunum voru gersamlega geggjaðir. Við komum sterkt inn í leikinn og kveiktum í pöllunum og það virkaði eins og púðurtunna,“ sagði FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson eftir að FH tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í kvöld.

Vont ef ég væri ekki bjartsýnn

(19 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stórafmælisbarnið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, telur að leikurinn gegn Fram hafi tapast á 20 mínútum í fyrri hálfleik.

Mér fannst þetta enginn hryllingur

(19 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst þetta ekki slakur leikur af okkar hálfu, okkar leikreyndustu menn gerðu bara mistök á erfiðum tíma og HK var með gott plan en þetta var enginn hryllingur,“ sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 3:1 tap fyrir HK í Kórnum í kvöld.

Of stórt tap miðað við gang leiksins

(19 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, segir að ósigurinn í kvöld hafi verið aðeins of stór miðað við gang leiksins.

Eiður Smári: Havertz fiskar þetta

(19 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Eiður Smári Guðjohnsen var ekki hrifinn af tilburðum Kai Havertz þegar Þjóðverjinn krækti í vítaspyrnu gegn Bournemouth í gær.

Þurftum þetta hugrekki

(19 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við þurfum hugrekki til að spila ekki bara vörn og hanga á teignum okkar, þó við vissulega þurftum líka að gera það í langan tíma svo leikplanið okkar var að þora að stíga upp úr þeim sporum og nýta tækifærin okkar,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK eftir 3:1 sigur Víkingum, sem höfðu unnið alla fjóra leiki sína í deildinni þegar liðin mættust í Kórnum í kvöld til að spila í 5. umferð efstu deildar karla í fótbolta.

Norris sigurvegari í fyrsta skipti

(19 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lando Norris, ökumaður McLaren, vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í Miami í Bandaríkjunum í dag. Heimsmeistarinn Max Verstappen þurfti að láta sér nægja annað sætið.

ÍR skrefi nær úrvalsdeild

(19 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR ÍR-ingar unnu Sindra frá Höfn 83:75 í fyrsta leik liðanna í úrslitum um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta í Skógarseli í kvöld. Friðrik Leó Curtis átti stórleik í liði heimamanna.

Sindratorfæran næstu helgi

(19 hours, 53 minutes)
INNLENT Sindratorfæran verður haldin næsta laugardag á Hellu. 30 keppendur eru skráðir til leiks og leita þarf aftur til ársins 2006 til þess að finna sambærilegan fjölda keppenda.

Getum unnið öll lið

(19 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Framarinn Haraldur Einar Ásgrímsson var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna gegn Fylki, 2:1, í 5. umferð Bestu deildarinnar í knattspyrnu í Úlfarsárdal í kvöld.
INNLENT Samninganefndir SA annars vegar og Sameykis og FFR hins vegar sitja enn að í Karphúsinu um tíu klukkustundum frá því fundur hófst klukkan 12 á hádegi.

Eiður Smári: Rodri bestur í heimi

(20 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Eiður Smári Guðjohnsen segir Rodri, miðjumann Manchester City, vera besta leikmann heims í sinni stöðu. Rodri hefur verið magnaður undanfarin misseri.
ÍÞRÓTTIR Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, og félagar hans í pólska liðinu Kielce töpuðu nokkuð óvænt 29:20 fyrir Wisla Plock í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar.

Best að vinna og skora

(20 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Það er alltaf gott að skora, en það er betra að vinna og best að vinna og skora,“ segir Emil Atlason, framherji Stjörnumanna, en hann skoraði sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í ár á móti Skagamönnum í kvöld.

Freyr felldi Guðlaug og Alfreð

(20 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kortrijk sigraði Eupen í fallbaráttuslag í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 1:0, á heimavelli Kortrijk. Úrslitin þýða að Eupen er fallið og Kortrijk er í umspilssæti um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu.

Cleveland áfram eftir oddaleik

(20 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Cleveland Cavaliers er komið áfram í 2. umferð í úrslitakeppni NBA-körfuboltans eftir sigur á Orlando Magic í oddaleik á heimavelli í kvöld, 106:94.

FH í úrslit án Arons Pálmarssonar

(20 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH leikur til úrslita eftir öruggan sigur á ÍBV 34:27 í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld.

Hrina nærri Eldey: Skjálfti upp á 3,5

(20 hours, 45 minutes)
INNLENT Skjálftahrina ríður yfir nærri Eldey á Reykjaneshrygg og mældist stærsti skjálftinn 3,5 rétt eftir kl. hálfníu í kvöld.

Hefði viljað fá framlengingu.

(20 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var svekktur yfir tapinu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta á Varmá í dag. Leiknum lauk 26:25 fyrir heimamenn.
ÍÞRÓTTIR KA og KR gerðu 1:1 jafntefli í 5. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. KA nældi sér í annað stig sitt í deildinni í sumar og eru flestir KA-menn eflaust svekktir með úrslit leiksins. Þeir geta þó glaðst yfir því að Hallgrímur Mar Steingrímsson spilaði sínar fyrstu mínútur á tímabilinu en hann hefur misst af byrjun mótsins. Grímsi spilaði seinni hálfleikinn í dag og hann setti sitt mark á leikinn.

HK vann Víking verðskuldað

(20 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Eflaust vill enginn kannast við vanmat þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga – eina liðið sem hefur unnið alla leiki sína í deildinni – mætti neðsta liði deildarinnar HK í Kórnum í kvöld þegar leikið var í efstu deild karla í fótbolta.
ERLENT Ísraelski herinn hefur gefið það út að þrír hermenn hafi látist og tólf særst eftir að eldflaugadrífu var skotið að Kerem Shalom-landa­mær­un­um á Suður-Gasa.
ERLENT Ökumaður lét lífið eftir að hafa keyrt á ofsahraða á hlið Hvíta hússins seint í gærkvöldi að staðartíma eða klukkan hálfþrjú í nótt að íslenskum tíma.

Fram upp í þriðja sæti

(21 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fram og Fylkir eigast við í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal klukkan 19.15.
ÍÞRÓTTIR Harvey Elliott skoraði glæsilegt mark er Liverpool vann sigur á Tottenham í sex marka leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 4:2.

Frammistaðan góð á öllum sviðum

(21 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gunnar Magnússon var kátur í viðtali við mbl.is eftir góðan 26:25 sigur Aftureldingar á Val í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í handbolta.
SMARTLAND Hjördís og Steingrímur kynntust á Kaffibarnum árið 2009 í gegnum sameiginlega vini. „Við trúlofuðumst árið 2016 í skíðabrekku í Austurríki og ætluðum alltaf að gifta okkur og halda veislu fljótlega í kjölfarið en svo var einhvern veginn aldrei …

„Axli ábyrgð á sinnuleysinu“

(21 hours, 34 minutes)
VEIÐI Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar fóru austur að Grenlæk í síðustu viku til að meta stöðu mála þar sem lækurinn hefur þornað upp á löngum kafla með miklum dauða á sjóbirtingi í þessari náttúruperlu sem lækurinn er.
INNLENT Fyrstu kappræður forsetakosninganna voru haldnar í Efstaleiti á föstudagskvöld.
ÍÞRÓTTIR Hann var skrautlegur leikur KA og KR í 5. umferð Bestu deildar karla i dag. Mörg gul spjöld á lofti, eitt rautt og fullt af umdeildum dómum. Liðin urðu að sættast á 1:1 jafntefli eftir að KR hafði misst markvörðinn Guy Smit af velli með rautt spjald á 73. mínútu.
ERLENT Búið er að greina skotsár á höfðum þeirra þriggja sem fundust látnir í vatni í Baja California í Mexíkó í gær. Talið er að líkin séu líklegast af tveimur áströlskum bræðrum, Callum og Jake Robinson, og Bandaríkjamanni, Jack Carter, sem hurfu þann 27. apríl þegar þeir voru í fríi á svæðinu.
INNLENT Yfirgnæfandi meirihluti manndrápa á Íslandi er framinn af karlmönnum og þá eru karlmenn líka meirihluti fórnarlamba. Manndráp á árunum 2020 til ársins í ár eru yfir meðaltali síðustu 25 ára.

Airbnb kynnir ævintýralegar nýjungar

(22 hours, 7 minutes)
FERÐALÖG Hefur þig alltaf dreymt um að gista í klukkuturni Orsay-minjasafnsins í París? Eða í húsi tröllkallsins Shrek úr samnefndri teiknimynd? Nú eða í alvöru Barbí-húsi í Malibu? Nú geta þeir draumar ræst!

Tæpar fimmtán gráður mældust í dag

(22 hours, 17 minutes)
INNLENT Mesti hiti landsins mældist á Egilsstöðum í dag eða 14,9 gráður. Þar á eftir mældust 13,6 gráður á Hallormsstað og 12,7 gráður á Seyðisfirði.

Afturelding komin í kjörstöðu

(22 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Afturelding tók á móti Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í handbolta á Varmá í dag. Valur jafnaði metin í einvíginu með stórsigri að Hlíðarenda í öðrum leik liðanna.

Tvö Íslendingalið í undanúrslit

(22 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fredericia tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í baráttunni um danska meistaratitilinn í handbolta með stórsigri á GOG á heimavelli, 34:24.

Keflavík einum sigri frá úrslitum

(22 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík þarf einn sigur til viðbótar gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir heimasigur í þriðja leik liðanna í kvöld, 87:78.

Potturinn gleymdist

(22 hours, 29 minutes)
INNLENT Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Funalind í Lindahverfi í Kópavogi fyrir skammri stundu.

Sterk byrjun Mosfellinga

(22 hours, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR Afturelding fer vel af stað í 1. deild kvenna í fótbolta en liðið lagði ÍBV, 2:1, á heimavelli í 1. umferðinni í kvöld.
INNLENT „Nei, engar harðsperrur í dag, mér líður alveg ljómandi vel,“ segir hin 83 ára Bríet Böðvarsdóttir sem í gær tók á það ráð að ganga 16 kílómetra leið á kjörfund í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.

Hundrað prósent vampíra

(23 hours, 7 minutes)
INNLENT Kælan Mikla og Barði Jóhannsson tóku höndum saman og gerðu plötuna The Phantom Carriage sem nú er komin út, en tónlistin er samin við þögla mynd frá 1921. Þau fluttu verkið í Rúmeníu þar sem þau hittu vampíru.

Fjölga stöngum og lengja veiðitíma

(23 hours, 28 minutes)
VEIÐI Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráætlun fyrir vatnasvæðið. Þar er stöngum fjölgað um tvær og veiðitími framlengdur til 15. október með rannsóknarveiðum út sama mánuð.
ÍÞRÓTTIR Stjarnan vann góðan sigur á Skagamönnum, 4:1 í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Stjörnuvellinum í Garðabæ.

Áfall fyrir FH – Aron ekki með

(23 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson leikur ekki með FH gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Kaplakrika. Verður leikurinn flautaður á klukkan 19.40.

Réðst á mann og annan

(23 hours, 47 minutes)
INNLENT Lögreglu var í dag tilkynnt um mann sem var til vandræða í hóteli í miðborginni. Maðurinn hafði brotið húsgögn á hótelinu og veist að öðrum.
INNLENT Samninganefndir SA annars vegar og Sameykis og SFF sitja enn á fundi við kjaraviðræður sem hófust á hádegi í dag.

Orkuskortur hrjáir Vestfirðinga

(23 hours, 55 minutes)
INNLENT Ekki eru miklar líkur á að úr rætist í framboði á umhverfisvænni raforku á Vestfjörðum í bráð, en íbúar og fyrirtæki í landshlutanum hafa mátt þola skerðingar á ótryggri raforku frá Landsvirkjun í vetur og ekki eru líkur á að því ástandi linni fyrr en um miðjan þennan mánuð. Þá hefur Landsvirkjun fullnýtt 120 daga skerðingarheimildir sínar.

Rautt spjald og hasar á Akureyri

(23 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR KA og KR spiluðu í 5. umferð Bestu deildar karla í dag á KA-vellinum á Akureyri. Liðin gerðu 1:1 jafnrefli í miklum baráttuleik þar sem gult og rautt var ansi áberandi. KA er nú með tvö stig í 10. sæti en KR er með sjö stig í 5. sæti.